fimmtudagur, september 15, 2005

Þar sem ég var að fara að ná í meira kaffi í vinnunni þá allt í einu mundi ég eftir texta lags sem ég söng í Sound of America þegar ég fór í kórferðalag með þeim 1990. Snilldartexti sem fjallar um það að ef maður gengur í gegnum raunir og fer á móti vindi þá muni maður styrkjast og í lok ganga eins og maður. Svo var lagið helv. flott líka. Bara strákarnir og lagið var flutt einungis í Notre Dame dómkirkjunni í París af ástæðum sem ég ætla ekki að fara út í hér.

Do you feel the force of the wind
the slash of the rain
go face them and fight them
be ragged, be ragged again.

Go hungry and cold like the wolf,
go hungry and cold like the wolf.
Go wade, like the crane.
Go wade like the crane, like the crane.

The palms of you hands will thicken,
the skin of your cheeks will tan.
You'l go ragged, you'le go weary
you'l go ragged and swarthy.

But you'll walk, but you'll walk.
You'll walk like a man.


Þetta hef ég sannreynt að er satt og rétt.

Engin ummæli: